Febrúar - 2017

27. febrúar 2017

Í þessum þætti ræðir Áskell Þórisson við þau Hlyn Óskarsson, dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands og Sunnu Áskelsdóttur, verkefnastjóra hjá Landgræðslu ríkisins. Umræðuefnið er endurheimt votlendis og gróðurhúsalofttegundir. Umsjón: Áskell Þórisson. Horfa

13. febrúar 2017

Umsjón: Áskell Þórisson. Horfa

06. febrúar 2017

Umsjón: Áskell Þórisson. Í fjórða þætti Græðum landið er rætt við Ólaf Arnalds, sem er prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Ólafur og Ása Aradóttir, sem einnig er prófessor við Landbúnaðarháskólann, eru höfundar bókarinnar Lesum og læknum landið en um hana, og margt annað, er rætt í þættinum. Horfa
 

Aðrir þættir

 
 
 
 

Græðum landið

Innskrá