Mars - 2017

27. mars 2017

Til að tryggja sjálfbæra nýtingu gróðurauðlinda landsins er nauðsynlegt að koma á heildstæðu ferli um vöktun gróðurs og jarðvegs á Íslandi. Nýlega var skrifað undir samkomulag um mat á gróðurauðlindum landsins. Um þetta samkomulag er fjallað í þættinum. Horfa

20. mars 2017

Í þessum þætti er rætt við Árna Bragason, landgræðslustjóra. Árni fjallar meðal annars um fæðuöryggi, rafvæðingu bíla og báta og nauðsyn landgræðslu, skógræktar og kornræktar svo eitthvað sé nefnt. Umsjón með Græðum landið er í höndum Áskels Þórissonar. Horfa

13. mars 2017

Í þessum þætti er rætt við Guðmund Þorvaldsson á Bíldsfelli II í Grafningi og Finnboga Magnússon framkvæmdastjóra Jötunn Véla. Guðmundur segir frá landgræðslu á jörð sinni en Finnbogi ræði um tæknibyltingar í landbúnaði sem sannarlega skipta máli þegar kemur að landgræðslu- og umhverfismálum. Umsjón: Áskell Þórisson. Horfa

06. mars 2017

Í þessum þætti er rætt við Örn Þór Halldórsson, verkefnastjóra hjá Landgræðslunni um göngustíga og Ólaf Arnalds,prófessor við Landbúnaðarháskólannum jarðvegsrof. Umsjón: Áskell Þórisson. Horfa
 

Aðrir þættir

 
 
 
 

Græðum landið

Innskrá