Apríl - 2017

10. apríl 2017

Í þættinum er rætt við Bjarna Másson á Háholti, bónda og formann Landbótafélags Gnúpverja um landgræðslu. Þá segir Garðar Þorfinnsson, Landgræðslunni, frá Landbótasjóði og Anne Bau líffræðingur fjallar um spírunarprófanir. Áskell Þórisson er umsjónarmaður Græðum landið. Horfa

03. apríl 2017

Umsjón: Áskell Þórisson Horfa
 

Aðrir þættir

 
 
 
 

Græðum landið

Innskrá