29. maí 2017

Græðum landið er þáttur Landgræðslunnar á ÍNN. Þátturinn er helgaður umhverfissamtökunum Landvernd. Hlutverk Landverndar er að standa vörð um íslenska náttúru og vera virkur þátttakandi í stefnumótun, fræðslu og upplýstri ákvarðanatöku í málum er varða landnotkun, auðlindir og umhverfi. Umsjónarmaður Græðum landið er Áskell Þórisson. 18. þáttur. Horfa

03. apríl 2017

Umsjón: Áskell Þórisson Horfa

22. maí 2017

Í þættinum er rætt við Hrafnkel Karlsson bónda á Hrauni í Ölfusi. Hrafnkell segir frá landgræðslu, baráttunni við sandinn og hlunnindajörðinni Hrauni. Það er ekki langt síðan stundum þurfti að fá ýtu til að ryðja sandsköflum á Þorlákshafnarveginum en nú er það liðin tíð. Umsjónarmaður er Áskell Þórisson. Horfa

25. september 2017

Umsjón Áskell Þórisson. Horfa

16. janúar 2017

Í þættinum er rætt við Magnús H. Jóhannsson, Landgræðslunni, um seyru sem áburðargjafa. Einnig er rætt við Kristinn Jónsson, bónda á Staðarbakka í Fljótshlíð um landgræðslu bænda. Stjórnandi þáttarins er Áskell Þórisson. Horfa

23. janúar 2017

Umsjón: Áskell Þórisson. Í þættinum er rætt við Guðmund Halldórsson, rannsóknastjóra Landgræðslunnar um hlýnun lofthjúpsins og fjölgun skógarmeindýra. Þá ræðir Guðmundur um innflutning plantna til Íslands og hættur sem eru því samfara. Í þættinum er einnig við Esther Guðjónsdóttur, formann Landgræðslufélags Hrunamanna um félagið. Esther segir auk þess frá safni sem hún er með heima hjá sér á Sólheimum í Hrunamannahreppi. Horfa

06. nóvember 2017

Umsjón Áskell Þórisson. Horfa

16. október 2017

Umsjón Áskell Þórisson. Horfa

02. október 2017

Umsjón Áskell Þórisson. Horfa

27. mars 2017

Til að tryggja sjálfbæra nýtingu gróðurauðlinda landsins er nauðsynlegt að koma á heildstæðu ferli um vöktun gróðurs og jarðvegs á Íslandi. Nýlega var skrifað undir samkomulag um mat á gróðurauðlindum landsins. Um þetta samkomulag er fjallað í þættinum. Horfa

11. september 2017

Umsjón Áskell Þórisson. Horfa

27. febrúar 2017

Í þessum þætti ræðir Áskell Þórisson við þau Hlyn Óskarsson, dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands og Sunnu Áskelsdóttur, verkefnastjóra hjá Landgræðslu ríkisins. Umræðuefnið er endurheimt votlendis og gróðurhúsalofttegundir. Umsjón: Áskell Þórisson. Horfa

06. febrúar 2017

Umsjón: Áskell Þórisson. Í fjórða þætti Græðum landið er rætt við Ólaf Arnalds, sem er prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Ólafur og Ása Aradóttir, sem einnig er prófessor við Landbúnaðarháskólann, eru höfundar bókarinnar Lesum og læknum landið en um hana, og margt annað, er rætt í þættinum. Horfa

09. október 2017

Umsjón Áskell Þórisson. Horfa

04. september 2017

Umsjón Áskell Þórisson. Horfa
 
 
 
 
 

Græðum landið

Innskrá